Smekklegheit í París

Bitarnir fá að halda sér og minna á að byggingin er gömul og á sér sögu

Þessi skemmtilega íbúð stendur í hjarta Parísar. Hún er mjúk og stílhrein þar lagt er mikið upp hreinleika og lýsingu.

Fallega raðað í hillurnar
Fallega raðað í hillurnar

 

Íbúðin er hönnuð af Tatiana Nicol hönnuði sem nær að nýta vel rýmið þar sem íbúðin er ekki stór.

SHARE