Þegar Evan Griffin ákvað að fara í frí til Las Vegas spurði hann son sinn hvort hann mætti fá Go Pro myndavélina hans lánaða í ferðina.

Sonur hans birti svo þetta myndband á YouTube og skrifaði við:

„Pabbi minn fékk GoPro vélina mína með sér til Las Vegas. Ég kenndi honum ekki á hana svo pabbi minn, verandi eins og hann er, vissi ekki hvernig hann ætti að snúa myndavélinni.“

 

 

Takið eftir að það er búið að skrifa inn á myndbandið það sem við ÆTTUM að sjá.

SHARE