Sofia Vergara kemst í samband við látinn bróður sinn

Miðillinn Tyler Henry hefur orðið þekktur sem „Hollywood miðillinn“ og hefur hitt margt af frægasta fólki í heimi og tengt þau við látna ættingja.

Hér hittir hann leikkonuna Sofia Vergara og kemst í samband við bróður hennar sem lést aðeins 26 ára gamall.

SHARE