Það er erfitt að missa einhvern nákominn sér, óbærilega erfitt. Við lendum ekki mörg í því að missa foreldri þegar við erum enn ekki orðin alveg fullorðin, en Arnar Freyr og systkini hans þrjú hafa misst móður sína. Arnar segir í færslu sinni að þau hafi ekki fjárhagslega burði til að borga fyrir útför móður þeirra.

Hún elsku mamma okkar kvaddi okkur 11.11.19 síðastliðinn. Það er ekki hægt að lýsa því með orðum hvað það er erfitt. Hún…

Posted by Arnar Freyr on Mánudagur, 25. nóvember 2019

Ef þú lesandi góður, getur hjálpað þessari fjölskyldu, vitum við að það mun koma sér vel fyrir þau, þó ekki sé meira en að deila þessari færslu.

Við hjá Hún.is samhryggjumst fjölskyldu Arnars innilega og vonum að þau fái alla þá hjálp sem þau þurfa.

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here