Söfnun til að fá Davíð Örn heim aftur

Þau Ósk Ágústsdóttir og Stefán Hrafn Ólafsson hafa nú opnað styrktarreikning til styrktar Davíð Erni Bjarnasyni og fjölskyldu hans , sem eiga nú um mjög  sárt að binda vegna hvernig komið er fyrir Davíð, sem situr nú í fangelsi í Tyrklandi:

Öll vitum við hversu ósanngjart þetta mál er og hvernig meðferð hann hefur fengið. Fjölskyldan þarf að greiða háan lögfræðikostnað og gæti jafnframt þurft að greiða 8-24 miljóna króna í sekt til þess að ná Davíð út. Værum við ykkur afar þakklát ef fólk myndi sjá sér fært um að leggja þeim hönd á plóg.

Margt smátt gerir eitt stórt!

Stöndum öll saman og komum Davíð okkar heim!!
banki 0322 – Hb. 13 – Rn. 129886
kt. 101281-3969

Megið endilega vera dugleg að deila þessu til vina og kunningja.
með þakklæti og kærleik!

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here