Sögufræg listaverk endurgerð með nútímatækjum – Myndir

The Dream-Pablo Picasso.

Snapchat, Instagram, sjálfsmyndir, sms er í dag hluti af daglegri rútínu fjölda fólks. En hvað ef að þessi tækni hefði verið til staðar fyrir mörgum árum? Það er akkúrat það sem verk kóreska teiknarans Kim Dong-Kyu snúast um. Með því að teikna græjur 21 aldar inn á sögufræg listaverk færir hann nútímann og fortíðina saman.

Myndirnar eru skemmtilegar og flottar en vekja okkur jafnframt til umhugsunar um notkun okkar á þessum græjum og tækni og áhrif þeirra á nútíma samfélag.

Sem dæmi má nefna listaverk Cesanne þar sem að tveir félagar spila saman og ræða um leið um daginn og veginn, en í nútímanum sitja þeir þögulir og uppteknir af farsímunum.

Card_Players_(5th_version)_1894-1895_Paul_Cezanne

famous-masterpieces-updated-with-21st-century-gadgets-kim-dong-kyu-4

 

SHARE