Sokkabuxurnar sem skvísurnar vilja

Langar þig í húðflúr en ert ekki alveg til í að láta setja á þig mynd sem er föst að eilífu? Auðvitað er hægt að láta fjarlægja flúr en það er bæði kostnaðarsamt og tímafrekt svo það er ekki eitthvað sem allir leggja í. Ef þig langar að prófa að vera með húðflúr á fótleggjunum geturðu fengið þér svona sokkabuxur. Þær eru frá TATUL og hægt er að panta þær til dæmis á Etsy.

 

Birds Tattoo Tights

Pine Tree Tattoo Tights

Forest Tattoo Tights

Cat Tights

Pine Tree Tattoo Tights

 Roses Tights

Poppy Tattoo Tights

Birds Cardinal Tights

Panda Tattoo Tights

Chat Noir Cat Tattoo Tights

Beetle Tights

Rabbit Tights

Black Cat Hand Painted Tights

SHARE