Sonur hennar fór í dá – Þegar hann vaknaði sagði hann þetta:

Margir velta fyrir sér hvort að það sé líf annars staðar en það sem við lifum. Við hugsum um það hvort eitthvað taki við eftir að líf okkar hér á jörðinni endar. Margir hafa sögur að segja eftir að hafa verið á milli lífs og dauða, en koma síðan til baka til að segja frá því sem þau sáu.

Sjá einnig: Er þetta „draugur“? – Mamman trúir ekki sínum eigin augum

Sumir kjósa að trúa ekki, en aðrir vita það af eigin reynslu.

 

SHARE