Sonur Madonnu handtekinn fyrir að eiga gras

Rocco Ritchie (16) var handtekinn 28. september fyrir að hafa vímuefni í fórum sínum. Nágrannar hringdu á lögregluna eftir að sást til hans reykjandi og takandi eiturlyf í grennd við heimili sitt í London.

Sjá einnig: Madonna gefur eftir

Madonna hefur gefið út að hún elski og styðji son sinn í kjölfar handtökunnar. Hún kallar atvikið fjölskyldumál og biður fólk um að sýna þeim virðingu á þessum tímum.

Nágrannar í Primrose Hill hverfinu í London kölluðu til lögreglunnar og í kjölfarið var hann handtekinn. Þegar lögreglan nálgaðist hann, sást hann henda einhverju frá sér áður en þeir náðu til hans. Guy Ritchie hefur ekki enn tjáð sig um málið, en sést hefur til hans alvarlegs í bragði.

Rocco hefur verið í miðjunni á stóru forræðisdeilu á milli Guy og Madonnu, sem lauk með því að dómari dæmdi að Rocco myndi halda áfram að búa hjá föður sínum í London.

3AAB334900000578-3966068-image-m-84_1479940237404

3AAB2DCB00000578-3966068-Rocco_Ritchie_was_spotted_smoking_a_and_drinking_what_looks_to_b-a-28_1479943015148

3AAB3D3C00000578-3966068-Arrested_Madonna_and_Guy_Ritchie_s_son_Rocco_16_pictured_here_in-a-27_1479942705867

SHARE