Undirbúningur fyrir jólin er hafin á mörgum heimilum og þeir sem eru dottnir í jólagírinn hefðu líklega gaman að því að kíkja við í Húsgagnahöllinni í kvöld. Tilboð verða á ýmsum vörum í versluninni og munu gestir og gangandi geta gætt sér á smákökum, jólahráskinku og fleira góðgæti.

Hárgreiðslufólkið Baldur Rafn og Theodóra Mjöll sýna hvað er heitt í hárinu og sjálf, sérfræðingar í hári og nöglum sýna hvað er í tísku í þeim málum og sjálf Sigga Kling spáir í framtíðina fyrir þá sem eru forvitnir um það sem koma skal.

 

Fjörið hefst klukkan 19:00 og stendur til 22:00.

SHARE