Spennandi kvöld í Minute to Win It

Þátturinn Minute to Win It hefur heldur betur slegið í gegn hér á landi og þáttur kvöldsins er heldur betur spennandi. 

Hin 21 árs gamla Berglind Ómarsdóttir spreytir sig í Minute to Win it á SkjáEinum í kvöld.  Berglind, sem starfar á elliheimilinu Grund, skalf af stressi í tökunum en það er spurning hvort stressið víki fyrir keppnisskapinu í kvöld?

Sigrún Ingólfsdóttir segir hnén hafa leikið á reiðiskjálfi þegar kom að henni að leysa þrautirnar en hún myndi gera þetta allt aftur, ef tækifæri gæfist!  Við sjáum Sigrúnu takast á við þrautir kvöldsins í Minute to Win it kl. 20:15.

SHARE