Sprautar sjálfur í andlit sitt til að líta út eins og dúkka

Stefan Streubal er 27 ára og á sér þann draum að verða eins og plastdúkka í framan. Hann segist hafa viljað fara í lýtaaðgerðir frá því hann var 12 ára gamall.

Hann hefur meira að segja gengið svo langt að sprauta sig sjálfur með allskonar efnum.

SHARE