Spurning um að sleppa því að skreyta fyrir jólin! – Myndir

Við komust öll í misjafnlega mikið jólaskap, sumir jafnvel ekki neitt á meðan aðrir ná að toppa sjálfan sig og jafnvel nágrannann líka!

skraut 1

Kannski best að njóta þess bara sjálfur að hafa þessa jólakveðju í glugganum!

skraut2

Stórt og fallegt jólatré, en eitthvað hefur nú gleymst þarna eða?

skraut3

Hér er jólasería í alveg nýju ljósi!

skraut4

Vonandi rataði þessi mynd ekki í jólakort, bara á internetið!

skraut5

hmmm…  ok næsta mynd takk.

skraut6

Veiðimaður með húmor.

skraut7

Góð hugmynd ef það á skikka þig í að taka til bílskúrnum fyrir jólin!

skraut8

Frábær hugmynd ef þú rispaðir bílinn og villt ekki láta mömmu og pabba vita af því!!

skraut9

Veiðimaðurinn aðeins dottinn í jólabjórinn þegar hann setti þessa upp!

skraut10

Höfum heyrt að það sé best að kaupa jólaljósin á útsölu korteri fyrir jól eins og þessi hefur gert!

skraut11

Það eru allir mannlegir og þurfa að létta af sér, en þetta er nú bara jólaskraut!

skraut12

Spurning um að laga lýsinguna aðeins!

skraut13

Jólaskreyting eða hvíldartími í leikskólanum?

skraut14

Það má nú alveg redda sér, karfa hefði verið fínt!

skraut 16

Væri til í svona nágranna, myndi spara mér heilmikla vinnu við að koma upp seríum.

 

SHARE