Staðfestir að hún er ófrísk aftur – Myndir

Það hafa allir verið að spá í því að undanförnu í Hollywood hvort það geti hugsanlega verið að Jessica Simpson sé ófrísk aftur, en hún er tiltölulega nýbúin að eiga.

Hún setti inn þessa mynd á Twitter en hún sýnir 7 mánaða gamla dóttur hennar sitjandi á ströndinni og það er búið að skrifa í sandinn fyrir framan hana „Big sis“ eða Stóra systir.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Með myndinni skrifaði hún svo „Gleðileg jól frá minni fjölskyldu til þinnar fjölskyldu“

Jessica var mikið í fjölmiðlum á seinasta ári þegar hún var ólétt síðast svo það lítur út fyrir að hún verði líka áberandi árið 2013.

 

 

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here