Stífar axlir og háls, hausverkur og liðverkir

Tiger Balsam er 100% náttúrulegt hitasmyrsl frá Singapore með yfir 100 ára sögu í 100 löndum. Að baki smyrslisins er auturlensk viska sem miðar að því að skapa vellíðan í hinu daglega lífi. Smyrslið virkar mjög vel á höfuðverki, kvef, gigtareinkenni eða liðbólgur, vöðvabólgur og verki.

Við erum öll að leita að einföldum lausnum sem við getum gert heima fyrir. Þessi lausn er svo sannarlega einföld og þessi smyrsl, frá Tiger Balm,  eru alls ekki dýr.

Ég hef sjálf verið með svona á skrifborðinu mínu í nokkra mánuði og er mjög oft að setja þetta á mig þegar ég er orðin stíf í öxlunum. Ég fann svo þessi myndbönd á netinu sem kenna manni að nudda úr sér allskonar verki.

[facebook_embedded_post href=”https://www.facebook.com/video.php?v=10151376138121444&set=vb.234463373362060&type=2&theater”]

[facebook_embedded_post href=”https://www.facebook.com/video.php?v=10151552168031444″]

SHARE