Stjörnuspá fyrir desember 2022

Uppáhaldsmánuður margra er að ganga í garð, en þessi mánuður er misvinsæll því svo er annað fólk sem gjörsamlega þolir ekki desember. Jólin geta verið erfið fyrir marga sem eru einir og einmana og þau eru þeim degi fegnust þegar allt umstangið er búið. Við ræddum það á dögunum við eiginmaður minn að töfrar jólanna hefðu dvínað svo mikið. Þegar við vorum lítil var allt svo svakalega merkilegt og eftirvæntingin og spennan fyrir öllu svo alltumlykjandi. Kannski er það bara að við erum fullorðin og börnin okkar að vaxa úr grasi en kannski er þetta bara raunin. En auðvitað vonar maður að töfrar jólanna hjá ungu kynslóðinni sé enn til staðar og jólastressið sé bara hjá okkur fullorðna fólkinu.

Engu að síður óskum við ykkur öllu, tryggum lesendum hún.is, dásamlegs desembermánaðar og ekki gleyma að þetta er hátíð ljós og friðar, ekki yfirdráttar og peningaáhyggna.

Hér er svo stjörnuspáin fyrir desember.

Heimildir: ellecanada.com & bustle.com

SHARE