Stjörnuspá fyrir febrúar 2022 – Vatnsberinn

Undanfarnar tvær vikur er mögulegt að þú hafir verið hlédrægari en vanalega og ekki verið virk/ur í félagslífinu. Þú ert jafnvel búin/n að hugleiða rótgrónar tilfinningar sem hafa verið að skjóta upp kollinum. Þú munt tengjast því sem lætur þér líða eins og þér sjálfri/um. Skiptu um hárgreiðslu, láttu gamlan draum rætast og reyndu að bæta þig í dagsdaglegu lífi. Um miðjan mánuðinn muntu finna leiðir til að vinna enn betur með maka þínum og/eða samstarfsfélögum. Ef einhver misskilningur hefur verið í gangi, er tíminn til að ræða það út, núna. Þú finnur líka þennan gullna meðalveg þegar kemur að því að vera í sambandi en vera samt sjálfstæður einstaklingur.

Þú hefur allt sem til þarf til að ná markmiðum þínum.