Stjörnuspá fyrir júní 2024

Sumarið er loksins komið og sólin hefur skinið í flestum landshlutum, ég held að það sé alveg á hreinu. Það gerast töfrar í mannlífinu þegar sólin skín. Fólk á ferli allsstaðar, að vinna í kringum húsin sín, fara með dót á haugana, mála, fá sér ís, fara í sund, grilla og fá sér svalandi drykk. Það er allt bara MIKLU BETRA þegar sólin skín.

Hér er komin stjörnuspá fyrir júnímánuð og við óskum ykkur öllum sólríks sumar.

SHARE