Stökkbreytt kónguló – Jafn ógeðfellt og það hljómar

Ég sagði ykkur frá því hér um daginn hvað ég er sjúklega hrædd og hreinlega biluð þegar kemur að kóngulóm. Einhverra hluta vegna virðist ég hafa gaman að því að pína mig með því að horfa á svona ógeð eins og hér fyrir neðan. Ég er auðvitað örugg í skrifborðsstólnum mínum og er því frekar róleg yfir þessu en þetta er ógeð.

Mark nokkur Wong rakst á þessa tegund af kónguló í Ástralíu. Hann telur að hún sé stökkbreytt og þess vegna er hún svona rauð á litinn.

SHARE