Stórbrotið útsýni af 32. hæð í New York

Þessi flotta og kvenlega íbúð er í New York. Hún er á 32. hæð með útsýni yfir Madison Square Park og Hudson í fjarlægð. Algjör drauma staðsetning í þessari strórbrotnu borg.  Það var Andre Kikoski sem tók þessa íbúð í gegn nýverið en íbúðin er tæpir 140 fermetrar.

 

Geggjaðar þessar hillur þarna hægra megin. Takið eftir litríka málverkinu sem gefur líflegan blæ

Ekki amalegt að hafa svona klukku „í stofunni“

 

Ekkert smá útsýni í sturtunni
SHARE