Stórkostlegar breytingar á stofum

Það er fátt skemmtilegra en að taka í gegn heimilið. Margir verða leiðir á að vera alltaf í sama umhverfinu og því nauðsynlegt að poppa aðeins upp hlutina. Hérna má sjá nokkrar stofur sem hafa tekið stakkaskiptum og eru eins og ný heimili eftir breytingar.

Flottar breytingar á veggnum og arininn fær á sig nýtt útlit
Flottar breytingar á veggnum og arininn fær á sig nýtt útlit
Þetta er eins og allt önnur stofa
Þetta er eins og allt önnur stofa
Byggt yfir grófa lúkkið á arninum - niðurstaðan er mýkri og hlýlegri stofa
Byggt yfir grófa lúkkið á arninum – niðurstaðan er mýkri og hlýlegri stofa

 

Sama gert hérna, arininn fær andlitslyftingu, stofan mun hlýlegri
Sama gert hérna, arininn fær andlitslyftingu, stofan mun hlýlegri
Þetta er eins og svart og hvítt, þvílíkur munur
Þetta er eins og svart og hvítt, þvílíkur munur
Þessi hurð er æði! virkilega góð breyting
Þessi hurð er æði! virkilega góð breyting

 

Gjörbreytt rými, hurðin tekin og veggurinn opnaður, bara huggulegt
Gjörbreytt rými, hurðin tekin og veggurinn opnaður, bara huggulegt
Hérna má sjá hvernig það er hægt að breyta til bara með því að mála og skipta út gömlu húsgögnunum
Hérna má sjá hvernig það er hægt að breyta til bara með því að mála og skipta út gömlu húsgögnunum

 

Sjáið hvað það breytir miklu bara að breyta um lit á arninum - flott breyting
Sjáið hvað það breytir miklu bara að breyta um lit á arninum – flott breyting
Þetta er ótrúleg breyting, takið eftir hvernig sófinn og lampin brjóta þetta upp með litadýrðinni
Þetta er ótrúleg breyting, takið eftir hvernig sófinn og lampin brjóta þetta upp með litadýrðinni
Dúndur flott breyting - eins og ný stofa
Dúndur flott breyting – eins og ný stofa
No comment á fyrri myndina - þessi stofa hlýtur að hafa ekki bara verið tekin í gegn, heldur skipt um eigendur líka
No comment á fyrri myndina – þessi stofa hlýtur að hafa ekki bara verið tekin í gegn, heldur skipt um eigendur líka
1395146_720044921402101_8598891438637069658_n
Veggurinn fjarlægður og glerhurðar settar í staðinn. Heypur birtunni vel inn – frábær stofa
Hér hefur öllu verið umturnað og stofan tekið á sig bókaormalegt lúkk, soldið kósý
Hér hefur öllu verið umturnað og stofan tekið á sig bókaormalegt lúkk, soldið kósý

 

SHARE