Stúlka klárar stærsta púsluspil í heimi

Það tók hana um 450 klukkustundir að klára þetta, aðeins meira en 2 mánuði. Stykkin eru 33.600 svo þið getið rétt ímyndað ykkur.Hún á tvo litla hunda og einn kött sem gerðu þetta verk aðeins flóknara.

Þegar púslin eru svona mörg er auðvelt að tína þeim. Einu sinni ryksugaði hún upp nokkur og þurfti að fara í ryksugupokann og ná í þau.Hún er ekki alveg viss um hvað hún vill gera við púslið en hefur velt því fyrir sér að gefa það á barnaspítala.

 Hafið þið gaman að því að púsla?

 

Tengdar greinar: 

Hugmyndir fyrir heimilið – Mottur eru málið

„Æ, ég nenni ekki út, ætla frekar að vera inni í tölvunni“

Stjúpmamma segir frá sinni reynslu: „Þetta er hægara sagt en gert“

SHARE