Svona á kynlífsfræðsla að vera og tekur aðeins 6 mínútur – Myndband

Þeir sem eru á mínum aldri eða eldri kannast við að það var bara flett yfir kaflann um kynfræðslu í líffræðitímum þarna í den, enda
kynlíf og allt því tengt gríðarlegt feimnismál og leyndó, þrátt fyrir að kynlíf og ástundun þess viðhaldi mannkyninu auk þess að vera ein af frumþörfum mannsins. Sem betur fer er árið 2014 og allt aðrir tímar.

Í meðfylgjandi myndbandi tekur Thomas Ridgewell grundvallaratriðin fyrir og það á aðeins 6 mínútum.

[youtube width=”600″ height=”325″ video_id=”yBfYtEy1Ovo”]

SHARE