Svona ættu allir dagar á skrifstofunni að vera! – Myndband

Sönghópurinn Postmodern Jukebox fékk New York skrifstofur tímaritsins Cosmopolitan lánaðar dagstund til að taka upp myndbandið sem hér fylgir, um að að ræða tónlistarblöndu (music mashup) af nokkrum vinsælustu lögum ársins 2013, í allt öðruvísi búningi en við höfum heyrt þau áður.

[youtube width=”600″ height=”325″ video_id=”FStVXiu-0bQ”]

SHARE