Svona ættu öll ævintýri að enda- Bónorð í miðri leiksýningu

Kærustupartið Sandor og Jane leika Peter Pan og Wendy í leiksýningu sem sýnd er í Hydro í Glasgow.
Sandor stöðvaði nýlega sýninguna í miðju lagi og bað um hönd sinnar heittelskuðu, sem sagði strax já
en virðist við það að fá hjartaáfall af stressi.

[youtube width=”600″ height=”325″ video_id=”1NOzkyhA-aQ”]

SHARE