Svona áttu að taka börkinn utan af appelsínu

Þetta er merkilega góð leið til þess að taka utan af appelsínu. Einfalt, þrifalegt og fljótlegt. Óþarfi að bora nöglunum á kaf í börkinn til þess að ná honum af, engir klístraðir puttar, ekkert vesen!

Sjá einnig: 7 ómissandi eldhúsráð allir geta nýtt sér

Kíktu á myndbandið:

Sjá einnig: Húsráð: Vissir þú að það er hægt að nota kaffibolla til þess að brýna hníf?

SHARE