Svona eru frægustu vörumerki í heimi þegar þau segja sannleikann! – Myndir

Hvort sem að okkur líkar það betur eða verr þá má segja að vörumerki eru ákveðin hugarstjórnun. Fyrirtæki eyða háum fjárhæðum í að hanna og þróa vörumerki sín, hönnuðir og markaðsdeildir sjá til þess að vörumerkin séu traustvekjandi og hvetji neytandann til að kaupa vöruna eða þjónustuna.

Á síðunni Honest slogans (Heiðarleg vörumerki) hér má sjá heimsfræg vörumerki sem hefur verið breytt í heiðarlegri útgáfu, ýmist þeirri sem viðskiptavinirnir hugsa í raun um fyrirtækið, í stað þess hvernig það vill líta út í augum viðskiptavinarins. Sem dæmi má nefna að Pepsi minnir okkur á stöðuga keppni þess við Coca cola um markaðshlutdeild.

Þessi hér eru mín uppáhalds:
Árið 2013 fer í sögubækurnar sem árið sem allir spiluðu Candy crush!!

honest-slogans-1

Kynlífsbiblía kvenna.

honest-slogans-2

Hver hefur ekki stigið á Lego?

honest-slogans-10

 

 

 

SHARE