Systkinaást: Einstakur stóri bróðir, þetta myndband verður þú að sjá

0

Stundum er eldri bróðir sem hugsar um þig allt sem þú þarft.

Í tilviki Lindsay Cochran sem fæddist með sjaldgæfan hryggjarhrörnunarsjúkdóm (spinal muscular atrophy SMA) er það akkúrat málið. Hún hefur verið í hjólastól síðan hún var 2 ára gömul og Trenton eldri bróðir hennar hefur staðið þétt við hlið hennar síðan þá.

“Ég myndi taka við skoti fyrir hana” segir Trenton í myndbandinu og verður svo tilfinninganæmur að hann fer að gráta.

Á síðasta ári fengu systkinin “Unsung hero” verðlaun frá K-Love útvarpsstöðinni sem sérhæfir sig í að deila jákvæðum og uppbyggjandi sögum.

[youtube width=”600″ height=”325″ video_id=”3_UYh5_YVmI”]

Lestu líka sögu Long bræðranna sem keppa í þríþraut saman hér 

SHARE