Systur í 37 ár! – Myndir

2004

Nicholas Nixon, er kennari í Massachusetts College of Art og er einn af vinsælustu ljósmyndurum Bandaríkjanna. Hann tók þessa myndaseríu af Brown systrunum, en ein af systrunum, Bebe er eiginkona hans. Hann tók eina mynd á ári af þeim og hófst myndatakan árið 1975.

Hann tók allar myndirnar í svarthvítu og sýnir þessar ungu konur eldast rólega í áranna rás. Konurnar eru alltaf í sömu röð Heather, Mimi, Bebe, og Laurie og þau munu halda áfram að taka þessar myndir næstu árin.

SHARE