Kjúklingabringa í hamborgaraleik.
Þetta er ekki hamborgari þó þetta sé þess legt. Nei þetta er kjúklingabringa í þykjustuleik.
Þær eru steiktar og undir þær sett væn...
Fyrirsögnin hljómar brjálæðislega ekki satt? En þetta er stórskemmtilegt og vekur mikla lukku í grillveislunni. Svo má taka hugmyndina enn lengra og kveikja í...
Þetta dýrindis brauð er frá matarbloggi Önnu Bjarkar. Svakalega gott!
Grillbrauð með basil og rauðu pestó
Á ca. 2 snittubrauð
1 dl ólívuolía
1 msk. rauðvínsedik
2 msk. rautt...