Þessi einfaldi og svakalega góði kjúklingréttur er frá Eldhússystrum.
Einfaldur kjúklingaréttur
3 kjúklingabringur
2 dl sýrður rjómi
2 dl salsa sósa
2-3 pressaðir hvítlauksgeirar
salt og pipar
Hitið ofninn í 200...
Möndlumjólk er sérlega næringarrík og virkilega bragðgóð. Tilvalið er að nota hana í “boostið” eða drekka eintóma og fyrir þá sem eru með mjólkuóþol...