Sólveig Friðriksdóttir, kölluð Solla, er 42 ára gömul, 3 barna móðir sem heldur úti Facebook síðu þar sem hún segir frá ketó/lágkolvetna mataræði sínu...
Já, ég er að fara að tala um vanilluís með beikonkaramellu. Nei, ekki hætta að lesa. Þetta er yfirnáttúrleg blanda. Hrein ástaratlot við bragðlaukana....
Þessi dýrðlegheit koma frá systrunum Tobbu og Stínu á Eldhússystrum.
Nachos-kjúklingur í salsarjómaostsósu
900 gr kjúklingur
smjör
salt og pipar
300 gr rjómaostur
1 krukka salsasósa (ekki verra ef það fæst...