Þessi súkkulaðidásemd kemur auðvitað úr smiðju Allskonar:
Hér er mjög einfaldur og ofboðslega fljótlegur súkkulaði eftirréttur. Magnið í hann er ekki mikið, því þetta er...
Þessi einfalda og gómsæta uppskrift er frá Lólý.is
Kjúklingur með dijon parmesan hjúp
4 kjúklingabringur
1/2 bolli rasp
50 gr rifinn parmesan ostur
1 tsk timían
salt og pipar eftir...