Tag: ungir

Uppskriftir

Súkkulaðibitakökur með ostakökufyllingu

Vá hvað þetta er girnilegt. Súkkulaðibitakökur með ostakökufyllingu. Gerist ekki betra! Æðislegar uppskriftir á Delish. https://www.youtube.com/watch?v=EFOdRULlbSM

Ýsa með papriku og paprikusmurosti

Hér kemur ein súper einföld uppskrift úr bókinni Rögguréttir. Uppskrift: 600-800 gr ýsa 1 paprikusmurostur 1 peli rjóma 1 rauð paprika gratín ostur ( rifin) Aðferð: Ýsan skorin í bita og sett...

Heilsteiktur kjúklingur með appelsínu, hvítlauk og engifer

Þessi heilsteikti og ótrúlega girnilegi kjúklingur er frá Lólý.is. Heilsteiktur kjúklingur með appelsínu, hvítlauk og engifer 1 heill kjúklingur 1 appelsína skorin í báta 3 cm ferskt engifer...