Þegar Jess og Penn giftu sig, fluttu þau inn í piparsveinaíbúð Penn. Jess flikkaði mikið upp á íbúðina og gerði hana huggulega en baðherbergið var eitthvað sem sat á hakanum.

Jess og Penn eru að leigja íbúðina og vildu ekki eyða of miklu í þessar framkvæmdir og fengu hjálp frá Mary Elizabeth sem er innanhússarkitekt.

SHARE