Taka heilalínurit af miðli á meðan hann er að tengjast – ÓTRÚLEGT

Tyler Henry er einn af þekktustu miðlum í heimi og hefur verið að tengjast framliðnum, aðallega í Hollywood og svo eru þættir með honum á Netflix sem heita Life After Death.

Hér er hann að miðla fyrir Steve-O og er á sama tíma í heilalínuriti sem kemur öllum á óvart.

SHARE