Taktu þátt í fjölskyldumyndum Dolce&Gabbana

Hugtakið fjölskylda er mikilvægt fyrir vörumerki fatahönnuðanna Dolce & Gabbana. Nýtt verkefni þeirra miðar að því að safna saman fallegum fjölskyldumyndum svo að úr verði allsherjar myndaalbúm á netinu tileinkað fjölskyldum um allan heim.

public

Á heimasíðu þeirra hér  getur þú hlaðið inn þinni fjölskyldumynd beint af tölvunni eða af facebooksíðunni þinni. Ef að þú vilt þá getur þú sett logoið þeirra á myndina líka.

public_popup

Ljósmyndin á að sýna fjölskyldu í öllum litbrigðum og má vera af fyrri kynslóð eða þeirri sem er á lífi í dag. Fólkið þarf ekki að vera klætt í fatnað frá D & G.

 

 

 

SHARE