Tekur líflegar myndir af dóttur sinni – Myndir

Japanski ljósmyndarinn Toyokazu Nagano tók þessa myndaseríu af krúttlegu dóttur sinni, henni Kanna. Myndirnar eru mjög skemmtilegar og greinilegt að ímyndunaraflið hefur fengið að ráða við tökurnar á myndunum.

SHARE