Þetta er með því skemmtilegra sem þú munt sjá í dag – myndir

Elliheimilið Contilla í Essen Þýskalandi ákvað að gera eitthvað skemmtilegt til að fagna nýja árinu. Hugmyndin var að gera dagatal þar sem að þekktar kvikmyndasenur væru endurgerðar, en með einu twisti: íbúarnir yrðu fyrirsætur. Með aðstoð stílista og ljósmyndara voru fyrirsæturnar, sem sumar eru allt að 90 ára gamlar, gerðar klárar fyrir myndatöku.

 

SHARE