Það eru allir að gera þessi flottu teygjuarmbönd þessa dagana, litlar krakkar, unglingar og jafnvel fullorðnir líka.

Hér eru nokkrar skemmtilegar týpur sem hægt er að gera á einfaldan hátt, bara með því að nota puttana.

Svo er hægt að gera armböndin með því að nota gaffla og það gerir þetta bara enn skemmtilegra:

 

SHARE