Það er ekkert mál að búa til brownies! – Leiðbeiningar

Það er lítið mál að búa til brownies. Hér færðu leiðbeiningar um hvernig best er að búa til brownies á fljótlegan og einfaldan hátt. ATH þú getur notað suðusúkkulaði ef þú vilt eða organic súkkulaði sem þú finnur í öllum helstu matvöruverslunum. Þau henta mjög vel í þessa uppskrift.

SHARE