Það er hægt að vera sjúklega sjálfhverfur! – Myndband

Það er hægt að verða sjúklega sjálfhverfur en það heitir á fræðimáli að vera með sjálfhverfa persónuleikaröskun (Narcissistic personality disorder).

Einkenni sjálfhverfrar persónuleikaröskunnar eru meðal annars:

  • Hefur óbilandi sjálfstraust og ýkir afrek sín og hæfileika. Vill fá mikið lof fyrir lítil afrek.
  • Er upptekin/n við draumóra um ótakmarkaða velgengni, völd, ljóma, fegurð, eða ást.
  • Telur að hann/hún sé sérstök manneskja og finnst hann/hún eigi að gegna stóru hlutverki í þjóðfélaginu.
  • Krefst óhóflegrar aðdáunar
  • Hefur ekki samúð með öðrum og finnur enga samkennd.

Hér fyrir neðan eru mjög áhugaverð mynd um einstaklinga sem eru með sjálfhverfa persónuleikaröskun. Þess má geta að myndin er ekki fyrir viðkvæma.
SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here