Það er kúkur á 16% farsíma! – Myndskýring

Núna ertu líklega að velta fyrir þér hvort síminn þinn sé einn af þessum 16%! Þú ættir líka að hugsa um það, en það er ekki bara síminn heldur allar græjurnar sem þú notar dags daglega.

Áður en þú skellir þér inná Google og byrjar að pikka inn spurningar um lausnir, hreinsiefni og þess háttar skaltu líka hafa í huga að meðal lyklaborð er fimm sinnum skítugra og bera 60 sinnum meira af sýklum en klósettseta. Þau eru oft 150 falt yfir viðmiðum um hámarks fjölda af bakteríum.

Þessi skýringarmynd er gerð af Keeping It Kleen og sýnir hver skítugustu tækin eru á mörgum heimilum. Til dæmis má nefna að “skítugasta” tækið í húsinu þínu er líklega sjónvarpsfarstýringin og þetta á við á hótelum líka!

Hérna má sjá myndskýringuna:

18_32_34_709_file

 

Hérna eru 4 góð ráð til að fækka bakteríum á uppáhalds tækjunum þínum! :

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here