Það er ótrúlegt hvað hægt er að gera með förðun

Eins og ég hef áður talað um er máttur förðunar mikill og ótrúlegt hægt að gera með penslunum. Paolo Ballesteros er sjónvarpsmaður með meiru því hann er hrikalega flinkur með penslana og hefur verið að leika sér að því að breyta sér í hinar ýmsu Hollywood stjörnur, og samkvæmt því sem hann segir, með farðanum einum saman.

Hér er hann sem Ariana Grande:

AG1

Bella úr Twilight:

bella1

 

Khaleesi úr Game of Thrones

got2

Jennifer Lawrence:

jlaw2

Julia Roberts:

JR1

Kim Kardashian:

KK

Megan Fox:

MF1

Beyoncé:

QB1

Rihanna:

Ri1

Taylor Swift:

Taylor-Swift1

Tyra Banks:

TB1

 

Svo er spurningin, ætli þetta sé bara förðun eða ætli það sé eitthvað búið að eiga við myndirnar? Hvað heldur þú?

SHARE