Það fá ekki allir að eldast og þroskast eins og flestir

Brooke Greenberg var einstök stúlka sem var fædd þann 8. janúar 1993 í Baltimore í Bandaríkjunum. Hún var einstök stúlka því þegar hún lést þann 24. október 2013 var hún enn eins og tveggja ára barn. Af einhverjum óskiljanlegum orsökum stækkaði hún hvorki né þroskaðist. Hér er saga þessarar ótrúlegu stelpu:

https://www.youtube.com/watch?v=CJL-6bUs1W0&ps=docs

SHARE