Kim okkar Kardashian fagnaði 35 ára afmæli sínu á síðasta miðvikudag. Eiginmaður Kim, Kanye West, sá um að skipuleggja veislu henni til heiðurs og var þema veislunnar afar einfalt; allir gestirnir áttu að gjöra svo vel og skarta óléttubumbu. Ef marka má myndirnar úr samkvæminu virðist hugmynd Kanye hafa lukkast nokkuð vel.
Sjá einnig: Hérna mun Kim Kardashian eiga barnið sitt