Það sem karlmenn hugsa en segja ekki alltaf

Hér eru nokkur atriði, sem samkvæmt karlmönnum sem spurðir voru eru sönn í mörgum tilfellum. Við erum ekki svo ólík eftir allt..

1. Þeim finnst líka gott að kúra

2. Þeir trúa því að þeir séu mjög góðir í rúminu

3. Þeim finnst of mikið makeup turn off

4. Þá langar til að láta sig hverfa daginn eftir einnar nætur gaman

5. “Kærastan mín mun aldrei skilja hvað ég hef gaman af því að horfa á boltann”

6. “Sturtukynlíf er ofmetið..”

7. Þeim finnst konur í alvöru stundum klikkaðar… en bara af því það gerir hlutina auðveldari fyrir þá, fín útskýring vegna þess að við erum svo flóknar?

8. Þeir eru óöruggir þegar kemur að því að stunda “dónatal” í rúminu..

9. Stundum kenna þeir fyrirtíðarspennu um pirring okkar… en ef þeim er annt um sjálfa sig segja þeir það ekki

10. Þeir verða afbrýðissamir vegna óöryggis.. alveg eins og við.

11. “Ekki reyna of mikið af vera ein af strákunum, þú þarft þess ekki”

12. Þeir taka eftir því hverju við klæðumst

13. Þeir eru erfiðir.. og þeir vita það

14. Þeir horfa á kynþokkafullar konur.. þrátt fyrir að þeir séu í sambandi.

15. Stundum finnst þeim gott að láta segja sér hvað þeir eiga að gera… t.d vera sendir með lista í búðina

16. Þeir eru líka hræddir við að eldast

17. Þeir geta líka verið viðkvæmir fyrir kílóatölum.. í þeirra tilfelli getur það verið slæmt að vera of léttur OG of þungur..

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here