Það sem Samantha Jones kenndi okkur um lífið

Geta konur stundað kynlíf eins og karlmenn? Samantha Jones vildi meina það. Á meðan vinkonur hennar eltu ástina þá var hún stolt af því að kalla sig try-sexual og eyða frekar orkunni í starfsframann.

Refinery29 tók saman nokkur af hennar bestu augnablikum…Við verðum að fara að horfa aftur á Sex and the City!

Sam1

Mikilvægasta sambandið er sambandið við sjálfan þig.

Sam2

Vandamálið er ekki þú, heldur hann.

Sam3

Ekki láta neinn standa í vegi fyrir þér!

Sam5

Borðaðu þar til þú ert södd.

Sam7

Ekki lifa í fortíðinni.

 

Sam9

Ekki gleyma að það er ástæða fyrir því að hann er fyrrverandi.

Sam10

Munurinn á kynjunum.

Sam12

Sorglegt en mögulega satt.

Sam15

Gerðu bara það sem virkar fyrir þig.

sam16

Staðreyndir lífsins.

Sjáðu fleiri frábæra mola frá Samantha á Nudemagazine!

Tengdar greinar:

Sex and the City: Eftirminnilegustu flíkur Carrie Bradshaw

Hann er að dansa „sexý“ þegar…… – Myndband

SHARE