Það sem þessi pabbi gerði var einfalt, en frábært! – Myndir

Þessi pabbi gerði smá extra til að fá börnin sín tvo, Alexander og Oliviu til að brosa. Á hverjum degi setti hann miða í nestisboxin þeirra með mynd og skilaboðum.

Skemmtilegt framtak hjá þessum pabba.

 

SHARE