Þær gjörsamlega missa það þegar þær sjá jólagjöfina sína

Hjónin Courtney og Steve ættleiddu lítinn strák og ákvaðu að koma dætrum sínum á óvart þegar þau komu með soninn heim. Courtney og Steve færðu dætrum sínum bróður í jólagjöf, ef svo má að orði komast. Viðbrögðin þegar þær sjá hann undir tréinu eru gjörsamlega stórkostleg – þvílíkar dúllur!

Sjá einnig: Fyrstu jólin – Æðislegt myndband

 

https://youtu.be/aqDV2AaCfXw

SHARE